sala

Breyttur opnunartími

Breyttur opnunartími verður frá og með 1. september 2023 Mánudaga til fimmtudaga 8 – 17 Föstudaga 8 – 16 Með bestu kveðju Starfsfólk Víkurvagna

Opnunartími um Jól og Áramót

Opnunartími um Jól og Áramót 23 des. 8 – 14:00 24 des. Lokað 25 des. Lokað 26 des. Lokað 27 des. Lokað 28 des. 8 – 18:00 29 des. 8 – 18:00 30 des. 8 – 18:00 31 des. Lokað 1 jan. Lokað 2 jan. Lokað 3 jan. 8 – 18:00 Kveðja Starfsfólk Víkurvagna

Opið hjá okkur

Kæru viðskiptavinirÁ þessum skrítnu tímum viljum við vekja athygli á því að opið er hjá okkur eins og venjulega. Við getum sótt bílana/kerrurnar fyrir viðskiptavini hér á höfuðborgarsvæðinu en einnig er hægt að koma með bílana eða kerrurnar á staðinn og skilja lykla eftir úti. Við erum með sprittið á lofti og gerum okkar besta.Það …

Opið hjá okkur Read More »

Pallskýli/hús

Vorum að setja fyrsta pallskýlið/hús frá Ifor Williams á pallbílinn okkar. Um er að ræða einfalda skel sem hentar vel fyrir þá sem að nota pallana undir hluti sem ekki mega blotna mikið. Skýlið/húsið er svona 85% vantsþétt. Það er ákaflega létt og auðvelt að setja á og taka af. Til á alla algengustu japanska …

Pallskýli/hús Read More »

Dráttarkúlur

Vegna mögulegra frávika í framleiðslu eru eigendur bíla sem eru með 50 mm dráttarkúlur frá ALKO og hafa dráttargetu 3500 kg. beðnir um að setja sig í samband við Víkurvagna ehf. Um er að ræða bíla með svokölluðum „prófílbeislum“. Þar er um að ræða aðallega jeppa og stærri sendiferðabifreiðar.  

Hestakerra

Hestakerra

Vorum að afhenda nýja HB611 hestakerru. Hún var innréttuð hjá okkur fyrir allt að 6 hestum. Mjög veglegur gripur þar sem að hægt er að taka hestana út að framan.

Leddaðu þig upp…

Vorum að „LEDa upp“ fyrsta bílinn með ljósum frá Einparts. Sett voru tvenn vinnuljós að aftan og kastarasett að framan. Ljósin að aftan gefa samtals 36W eða 4860lm og að framan 370W eða 49.950lm.  

Ifor Williams hestakerra

Víkurvagnar nýr umboðsaðili Ifor Williams Trailers Ltd

Gerður hefur verið samningur á milli Ifor Williams Trailers Ltd. og eigenda Víkurvagna ehf. þess efnis að fyrirtækið taki að sér sölu, varahluta-og viðgerðarþjónustu fyrir Ifor Williams kerrur á Íslandi. Samningurinn styrkir stöðu beggja fyrirtækja á íslenskum markaði og með honum er tryggt að eigendur á Ifor Williams kerrum og vögnum á Íslandi fái nauðsynlega …

Víkurvagnar nýr umboðsaðili Ifor Williams Trailers Ltd Read More »

Sleðakerra

Vinsælar sleðakerrur

Vorum að ljúka við smíði á þessar sleðakerru. Hún er fyrir einn sleða, 14“ dekk, sturtur, sleðaplast í gólfi og SuperClamp að framan. Þessi kerra er þegar seld en 3 aðrar eru komnar í vinnslu.

Afhending norður í Árnes

Víkurvagnar leggja mikið uppúr góðri þjónustu. Góð þjónusta er auðvitað teygjanlegt hugtak en við teljum okkur hafa sýnt alveg extra góða þjónustu þegar að við fóru með Ifor Williams TA510 með milligólfi norður á Strandir. Nánar tiltekið alveg norður í Árnes, til afhendingar. Veðrið, náttúrufegurðin og gestrisnin voru með slíku móti að löngunin til að …

Afhending norður í Árnes Read More »