Opið hjá okkur

Kæru viðskiptavinirÁ þessum skrítnu tímum viljum við vekja athygli á því að opið er hjá okkur eins og venjulega. Við getum sótt bílana/kerrurnar fyrir viðskiptavini hér á höfuðborgarsvæðinu en einnig er hægt að koma með bílana eða kerrurnar á staðinn og skilja lykla eftir úti. Við erum með sprittið á lofti og gerum okkar besta.Það er tilvalið að nota þennan tíma þegar kannski lítið þarf að nota bílana/kerrurnar til að koma með hann til okkar.