Pallskýli/hús

Vorum að setja fyrsta pallskýlið/hús frá Ifor Williams á pallbílinn okkar. Um er að ræða einfalda skel sem hentar vel fyrir þá sem að nota pallana undir hluti sem ekki mega blotna mikið. Skýlið/húsið er svona 85% vantsþétt. Það er ákaflega létt og auðvelt að setja á og taka af.

Til á alla algengustu japanska og evrópska pickupa.

Verð 195.000 kr. m/vsk