umboðin okkar

VÍKURVAGNAR ERU UMBOÐS- OG ÞJÓNUSTUAÐILI FYRIR EFTIRFARANDI VÖRUMERKI

alko

ALKO annarr af stæðstu kerruíhluta framleiðendum í evrópu. Eigum allt í beisli og bremsur frá Alko

einparts

Einparts er evrópskur framleiðandi að LED ljósabörum og LED vinnuljósum í mörgum útfærslum. Díóðurnar eru frá Philips

knott

KNOTT annarr af stæðstu kerruíhluta framleiðendum í evrópu. Eigum allt í beisli og bremsur frá Knott

westfalia

Westfalia dráttarbeisli eru þýsk framleiðsla sem að eru til undir flestar gerðir bíla, bæði með fastri kúlu og aftakanlegri

steinhof

Steinhof dráttarbeisli undir flestar tegundir bíla. Bæði með fastri kúlu og aftakanlegri.

was

WAS er pólskur framleiðandi að öllum gerðum af kerruljósum. Bæði LED og peru

ifor_Williams_Trailers

ifor williams

Ifor Williams kerrurnar eru mest seldur kerrur á Íslandi. Úrvalið er fjölbreytt og er hægt að skoða allar kerrur hér. Hestakerrur, vélavagnar, flatvagnar, sturtukerrur, garðkerru, bílavagnar og fleiri útfærslur. Sterk og góð blaðfjöðrun sem að hentar vel íslenskum aðstæðum. Ávalt gott úrval varahluta.

zepro

Zepro eru sænskar vörulyftur aftan á sendi- og vörubíla. Til frá 500 kg og uppí 2500 kg. Eigum til á lager flesta varahluti í Zepro

fabbri

Fabbri ítalskur framleiðandi af farangursboxum, toppbogum, hjólagrindum, skíðafestingum og öllu sem að því viðkemur. Original framleiðandi fyrir marga bílaframleiðendur