Sleðakerra

Vinsælar sleðakerrur

Vorum að ljúka við smíði á þessar sleðakerru. Hún er fyrir einn sleða, 14“ dekk, sturtur, sleðaplast í gólfi og SuperClamp að framan.

Þessi kerra er þegar seld en 3 aðrar eru komnar í vinnslu.