CT166 Flatvagn / Bílaflutningavagn frá Ifor Williams.
Heildarburður 3500 kg. eiginþyngd 885 kg.
Pallur 4,87 x 1,9 m að innanmáli
Fjölhæf kerra sem að bæði er hægt að nýta sem hefðbundin flatvagn eða til að flytja bíla og tæki. Hægt að hálfsturta. Skjólborð geta auðveldlega farið af eða verið lögð niður.
12″ dekk og blaðfjaðrir. Allt járn galvanizerað og brúnn hálkuvarinn krossviður í gólfi.
Aukabúnaður innifalinn í verði, Rafmagnsspil og 6 bindilykkjur í gólfi.
Aukabúnaður fáanlegur nethækkanir á skjólborð.
*Verð 1.599.000 kr. m/vsk og skráningu
*Verð síðast þegar að hún var til