GX105 vélavagn frá Ifor Williams
3500 kg. heildarburður, eiginþyngd 690 kg.
Innamál á palli 3,03 x 1,57 m
Heill rampur til að keyra uppá. Lykkjur bæði innan á og utan.
Hvíla fyrir skóflu, blaðfjaðrir, 155/70R12C dekk.
Sterk og öflug kerra, frá þessum leiðandi framleiðanda í kerrum
Verð 1.390.000 kr. m/vsk og skráningu þegar að hún var til síðast