Ifor Williams bíður uppá mjög breiða línu af kerrum og vögnum uppí 3500 kg. Hér á síðunni má sjá allar kerrur sem til eru á lager og til afgreiðslu strax.
Því til viðbótar er ávalt mikið úrval af kerrum í pöntun og eða í einhverju ferli. Jafnfram er boðið uppá sérpöntun af öllum kerrum. Hér á þessari slóð má sjá allt það sem Ifor Williams bíður uppá af kerrum http://www.iwt.co.uk/products/ .
Endilega hafið samband bæði til að kynna ykkur hvað er á leiðinni og einnig ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir.