New

TA510 14’6′ Gripaflutningakerra / Hestakerra

1.995.000 kr.

StumbleUponEmail

Description

TA510 14’6′ Ifor Williams hestakerra / Gripakerra með milligólfi.

5-6 hesta kerra með milligólfi fyrir sauðfé eða kálfa. Gólfið er 3,74 x 1,75 m.

Henni fylgir, Vindkljúfur að framan, gúmídúkur í gólfi, eitt stórt milliþil, lítil milliþil á hvora hæð og auka uppárekstrargrindur.

16″ dekk, blaðfjaðrir og 3500 kg. heildarburður.

Verð 1.995.000 kr. m/vsk og skráningu