TT2515 sturtukerra frá Ifor Williams
Heildarburður 2700 kg., eiginþyngd 730 kg.
Pallur 2,46 x 1,49 m að innanmáli.
Rafmagnsknúnar glussasturtur sem að einnig er hægt að sturta manual.
Skjólborð er hægt að leggja niður eða kippa af með auðveldum hætti. Afturhleri opnast á tvo vegu.
13″ dekk og blaðfjaðrir.
Aukabúnaður innifalinn í verði; 6 bindilykkjur í gólfi, grind fyrir ljósum og spottakassi.
Verð 1.790.000 kr. m/vsk og skráningu. Verður til á lager um miðjan júní